Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 61

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 61
55 ir hvorttveggja, bæöi hugsjónirnar til aö hefja Þjóðirnar á æðra stig, og orkuna til að frarn- kvæma þær. »Ég hefi,« segir Stanley Jones, »skyggnst með samúð inn í sál hins ókristna heims og aldrei gat ég orðið þess var, að trú- arbrögð ókristnu þjóðanna gætu lagt fram hug- sjónir og hreyfiafl, til þess að lyfta þeim á hærra stig. 3. Kristniboðið eitt allra hreyfinga, boðar heiminum persónu þá, sem engan hnekki hefir beðið í öllu háreystinu um umbótakröfur. Pað er einmitt Hann„ sem með tignarkrafti sínum, siðferðilegum og andlegum, er að ryðja til rúms Umbótum á öllum sviðum lífsins. Hugsjónir Hans 98' andleg áhrif eru að ryðja sér til rúms í hugum manna, breyta hugsunarhætti þeirra °g andlegu útsýni. Jafnvel þó þeir, oft og tíð- um, geri sér enga grein fyrir því sjálfir, að lífsaflið í sálum þeirra er kristin hugsjón. 4. Kristniboðið er eina hreyfingin, sem boð- ar persónu þá, er ekki verður umflúin, þegar um ei' að ræða mælikvarða á mannlegt líferni. Jesús Kristur er það lífsins tré, sem stendur í miðjum aldingarði mannlegs lífernis, og það kemur í s_arna stað niður, hvaða leið þú velur þér, þær l'ggja allar fram fyrir Hann. Hann horfist í augxi yið eina kynslóð eftir aðra og segir: »Hvað virðist yður um mig og minn veg?« Og hver kynslóðin eftir aðra kemst að raun um það, að örlög hennar, bæði þessa heims og annars, eru bomin undir svarinu, sem hún gefur. 5. Kristniboðið er eina hreyfingin, sem boð- ar persónu, sem getur orðið miðdepillinn í alls- '!erjar braíðralagi mannanna. 6. Kristniboðið, eitt allra hreyfinga, mælir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.