Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 91

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 91
85 Vítar og björgunarstöðrar. Vitaniúlaskrlfstofan (vitamálastjóri: Th. Krabbe). Alls eru um 100 vitar á landinu og ein þokulúíðurs- stöð (Dalatanga við Seyðisfjörð) og radioviti á Dyr- hólaey. Slysavarnarfélag fslands (forseti: Þorsteinn Þor- steinsson, skipstjóri) er stofnað 29. jan. 1929, með þeim tilgangi, »að sporna við sjóslysum, druknunum og öðrum slysum, og vinna að því, að hjálp sé fyrir hendi handa þeim, sem lenda í sjávarháska.« Félagið hefir deildir víðs vegar um land. Björgunarstöðvar eru nú 13, þar af hafa tvær björgunarbáta (í Sandgerði og Vestmannaeyjum). Hitt eru línubjörgunarstöðvar, með öllu tilheyrandi: stól, línum o. fl. Smávegis. Safnaðarháskólinn I Oslo átti 25 ára afmæli s. 1. haust. Tildrögin til þess, að hann var stofnaður voru þau, að árið 1906 var nýguðfræðingurinn J. Ording skipaður prófessor i guðfræði við Háskólann í Oslo. Próf. dr. S. Odland sagði þá af sér embætti sínu, þar sem hann kvaðst ekki geta, samvizku sinnar vegna, gengið undir sameiginlegt ok með þeim guðfræðingi, sem afneitaði trú kirkjunnar. Tóku þá trúaðir menn um land allt höndum saman og lögðu fram fé, til þess að koma á fót óháðum prestaskóla, þar sem sann- trúaðir menn væru kennarar. Safnaðist á skömmum tíma 150 þús. krónur, og haustið 1908 hóf Safnaðar- háskólinn starf sitt með 3 prófessorum og 14 stúd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.