Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 49

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 49
43 alstaðar athygli á sér, veg'na afburða hæfileika sinna. Hann innritaðist í guðfræðideild Háskól- ans og stundaði guðfræðinám sitt af kappi. En bá var hin svo nefnda nýguðfræði í blóma sín- um og gerðist Hallesby ákveðinn og áhrifarík- Ur talsmaður hennar. Hann var þegar með af- brigðum rökfimur og hittinn, svo að fæstir fé- laga hans héldu velli í orðasennu við hann, enda er svo mælt, af þeim er þekktu Hallesby í þá daga, að hann hafi verið stórhættulegur trú- uðum stúdentum, sem voru lítt þroskaðir. Hafa sumir þeirra ekki getað fyrirgefið Hallesby fram á þennan dag„ framferði hans á stúdents- árunum, enda tók hann rökfræðilegum afleið- ingum nýguðfræðinnar og varð hreinn skyn- semistrúarmaður. En þrátt fyrir vantrú sína, lifði hann þó mjög reglusömu lífi og hafði óbeit á hverskonar svalli. — Árið 1903 lauk hann embættisprófi í guð- fræði, með ágætri einkunn. Og um svipað leyti yar það„ að hann tók sitt afturhvarf. Pað voru ýms atvik, sem stuðluðu að því, að augu hans lukust upp fyrir náð krossins, sem þó er ekki bægt að rekja hér„ sökum rúmleysis. Nú hefst nýr þáttur í æfi Hallesby. Hann sér betur og betur fánýti mannlegrar speki, frammi fyrir augliti Guðs, og að orð krossins er hneyksli hinum óendurfædda manni, en »kraftur Guðs til hjálpræðis .hverjum þeim sem trúir«. — Þessi sálarbarátta hans„ sem hann hefir lýst mjög vel í sumum af Ibókum sínum, varð ekki sinungis honum sjálfum til mikillar blessun- 3-r, heldur og þúsundum manna, sem hann hef- ir hjálpað út úr efasemdum og vantrú. Árin 1904—1907 ferðaðist hann um Noreg,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.