Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 40

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 40
34 um sínum niður í hringiðu tízkuspillingarinn- ax? Þeir fá peninga, æskan glötunina og for- eldrarnir sorgina og örvæntinguna. Oss langar nú til þess að reyna að reisa rönd við þessari flóðbylgjui, með því að koma til móts við bókhneigðan æskulýð með hollar bæk- ur, sem göfga og styrkja hreinan æskulýð, sem setja lífi hans hátt takmark og benda honum á leiðina til þess að ná því takmarki. Vér höfum einnig í hyggju að gefa út bækur fyrir þá„ sem eldri eru. Sérstaklega höfum vér foreldrana í huga, að gefa þeim kost á bók- um, sem geta orðið þeim til styrktar í sínu vandasama starfi við uppeldi barnanna. Vér viljum gefa út bækur, sem veita almenna fræðslu um kristindóm og kirkjumáJ, fræðandi bækur og uppbyggilegar, t. d. hugvekjur, o. s. frv, Það eru mörg verkefni, sem eru fyrir hendi, en getan er hlutfallslega lítil. Vér treystum Guði og börnum hans, og þá mun tíminn sýna hverju vér fáum til vegar komið., En nánari greinargerð um fyrirætlanir félagsins getum vér ekki gefið að sinni. Áð lokum viljum vér benda styrktarfélögum vorum á það, að bækur þær„ sem við gáfum út að þessu sinni, eru ekki svo fullkomnar sem vér hefðum óskað. En vér vonum að næstu árbækur fullnægi kröfum þeim, sem sanngjarn- ir menn gera til félagsins. Sýnið áhuga yðar fyrir málefninu með þvx að senda árgjaldið fyrir næsta ár nú þegar. Biðjið fyrir félaginu! Vér kveðjum yður með orðum postulans: »Náð sé með yður og friður frá Guði föður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.