Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 67

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 67
61 Héraðsfundlr. Héraðsfundi sœkja prestar hvers próf- astsdæmis og kjörnir safnaðarfulltrúar úr hverri sókn. Héraðsfundir úrskurða kirkjureikninga úr hverri sókn, ræða og gera ályktanir um ýms kirkjuleg mál innan prófastsdæmisins. Prófastur stýrir héraðsfundum. Kristileg félög innnn hjóökirkjunnar. K.F.U.M. (Kristilegt félag ungra manna) í Reýkja- VJk er stofnað af sira Friðrik Friðrikssyni, 2. jan. 1899. Pað hefir aðsetur í húsi sínu við Amtmannsstig 2B (reist 1907). Framkvæmdastjóri hefir verið frá byrjun Fr. Friðriksson. Stjórn félagsins skipa: Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur (formaður), Knud ZimSen, borgarstjóri, (varaformaður), Sigurjón Jónsson, bóksali, (ritari), Frímann ólafsson, fulltrúi, (aðalgjaldkeri), Stefán Sandholt, bakarameistari, (aðstoðargjaldkeri), Guðni. Ásbjörnsson, kaupm., og Sigurbjörn Þorkelsson, kaupm. — Daglega eru samkomur haldnar í hinum ýmsu deildum félagsins og eru þær: Aðaldeil'd (karl- menn 17 ára og eldri), Unglingadeild (14—17 ára), Yngsta deild (drengir 10—14 ára), Vinadeild (7—1Ö ára), Sunnudagaskóli, biblíulestrarflokkur. Auk þess starfa innan félagsins og í sambandi við það: Karla- kór K.F.U.M., jarðræktarflokkur, knattspyrnuflokkur, handavinnuflokkur (burstagerð), taflfélag, skátafélag. Félagið starfrækir kvöldskóla, í tveim deildum, fyrir pilta og stúlkur, þar sem kenndar eru almennar fræði- greinar. Skólastjóri: Sigurður Skúlason, magister. Pá u félagið bókasafn með um 4000 bindum. Ennfremur á félagið sumarbústað í Vatnaskógi og ræktað land inn- ar> við bæinn. Par hefir félagið og reist lítið timbur- bus. Fyrir ailmörgum árum var stofnaður byggingar- sjðður K.F.U.M. og K.F.U.IÍ. og á hann nú meðal ann- ®rs eignina nr. 20 við Austurstræti. K.F.U.K. (Kristilegt félag ungra kvenna), er stofn- 29. apríl 1899 af síra Friðrik Friðrikssyni. Það starf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.