Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 79

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 79
73 Ef stimpilskylt skjal hljóðar um fjárupphæð I er- lendri mynt, skal við ákvörðun gjaldsins reikna með bankagengi, þegar skjalið er stimplað. — Lögreglu- stjórar og hreppstjórar skulu stimpla skjöl fyrir all- an almenning gegn 25 aura þóknun fyrir hvert skjal. Opinberir starfsmenn stimpla, án sérstaks endurgjalds, Þau skjöl, sem þeir gefa út eða afgreiða samkv. embætt- ^sstöðu sinni. Sama gildir um banka og sparisjóði. — Stimpilmerki, sem hafa verið límd á fullgerð skjöl, *ná ekki taka þaðan, en krafa um endurgreiðslu á ranglega goldnu stimpilgjaldi, eða of hátt reiknuðu, skal hafa borizt fjármálaráðuneytinu áður en 2 fir eru liðin frá útgáfu skjalsins. Tekju- og clgnaskuttnr. Um tekju- og eignaskatt eru tög nr. 74 frá 27. júní 1921 með ýmsum breytingum, sérstaklega lög nr. 2 frá 1923. Tekjuskattnr. Allir menn, heimilisfastir hér á landi, ®ru skyldir að greiða I ríkissjóð skatt af tekjum sín- u*n (tekjuskatt), nema þeir séu sérstaklega undan- Þegnir skatti. Skattskyldar tekjur eru yfirleitt tald- ar: alls konar arður, laun eða gróði, sem mönnum hlotn- ast af eign eða atvinnu, eða sérstökum atvikum, ef Þetta verður metið til peningaverðs. Af hreinum árs- tekjum einstaklinga eru kr. 500,00 skattfrjálsar, en ^r. 1000,00 ef um hjón er að ræða. Ennfremur eru skattfrjálsar kr. 500,00 fyrir hvert barn, sem skatt- kegninn hefir á framfæri sínu. — Ef skattskyldur hluti ^rstekna manns er undir 500,00, er tekjuskatturinn °.6%. — Hlutafélög og önnur félög með takmarkaðri ábyrgð, Kagnkvæm ábyrgðarfélög, kaupfélög og önnur sam- V|nnufélög o. s. frv. greiða tekjuskatt: Þegar skatt- skyldar tekjur, í hlutfalli við innborgað hlutafé, stofn- eða tryggingarfé, nema undir 2%, er skatturinn af tekjunum. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.