Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 80

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 80
74 Elgnaskattur. Af fyrstu 5000 kr. skuldlausri eign greiðist enginn skattur. Þinglýsingar. Hér skulu aðeins taldar nokkrar al- mennar reglur um þinglýsingar: a) Þinglýsingar utan Reykjavíkur eiga að fara fram á manntalsþingum, og teljast réttindi þau, er þinglýsingin veitir, stofnuð frá þinglýsingardegi. Þó má senda skjalið til sýslu- manns, þótt fyr sé, og beiðast innritunar þess í af- sals- og veðmálabækurnar, og telst þá svo sem skjalið hafi verið þinglesið, jafnskjótt sem sllk beiðni kom í hendur sýslumanni, svo framarlega sem það verður þinglesið á næsta manntalsþingi þar á eftir. b) í Reykjavík á þinglýsingin að fara fram I bæjarþing- inu, sem haldið er einu sinni í viku. Þar telst réttar- verkan þinglýsingarinnar frá dagsetningardegi skjals- ins, ef það er lesið á fyrsta eða öðru manntalsþingi eftir útgáfu þess, ef það er útgefið í Reykjavík, og ef það er lesið á 3. eða 4. þingi eftir útgáfu þess, ef það er útgefið utan Reykjavíkur. Ella telst réttarverkan þinglýsingar frá þinglýsingardegi. Hafi nú t. d. mað- ur selt eða veðsett 2 mönnum sama hlut, þá fær sá réttinn, er þinglesið hefir svo fljótt, að réttarverkan þinglýsingar hans verði eldri en hins. — Þegar skjöl eru þinglesin, ber sýslumanni að gæta þess, hvort þinglesið sé nokkuð það um hlutinn, er brjóti í bága við réttindi þau, er þinglýsa á. Ef svo er, getur hann þess á bréfinu. — Fyrir þinglýsingar greiðist gjald, er rennur í ríkissjóð: 3 kr. af 1. þúsundi og 1 kr. af hverju þúsundi, er við bætist, af upphæð þeirri, ©r þinglýsa á. Einnig greiðist sérstakt gjald i ríkissjóð fyrir athugasemdir, er skráðar verða á skjöl, samkv. áður sögðu. Aflýsingar. Þegar þinglesin réttindi falla brott, þá verður oftast að a f 1 ý s a þeim réttindum á söinu þingum, þar sem þinglýsa skal. Ef t. d. þinglesið ítak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.