Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 36

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 36
30 gátu viöstööulaust valdið miklu tjóni. Og nú erw öldurnar sífellt að rísa hærra og hærra, svo að ef vér ekki vöknum til meðvitundar um skyldu vora og ábyrgð þá„ sem á oss hvílir, þá erum vér tortímingunni ofurseldir. — Það er kirkjunnar hlutverk, að vera á verði og vekja þjóðina til afturhvarfs, áður en allt er ;um seinan. Og í því efni viljum vér heldur ekki draga fjöður yfir sannleikann, heldur kannast við það hreinskilnislega, að kirkjan hef- ir ekki gætt þeirrar skyldu sinnar nægilega vel, því að ef hún hefði gert það, þá væri öðru- vísi umhorfs í hinu andlega lífi þjóðarinnar en raun er á orðin. Það er hryggileg staðreynd, að ef vér t. d. lítum yfir sögu kirkjunnar, það sem af er þessari öld, þá sjáum vér, að marg- ir af forvígismönnum hennar hafa algerlega brugðizt skyldu sinni. Þeir áttu að vera og þótt- ust vera góðir hirðar, en voru leiguliðar. Þeir áttu að vera leiðtogar, en urðu afvegaleið- endur. En þegar vér tölum um kirkjuna, þá eigum vér auðvitað ekki eingöngu við prestana og aðra leiðtoga kirkjunnar. Því að kirkjan er ekki það sama og prestarnir. Prestarnir eru. þjónar kirkjunnar, en kirkjan sjálf er samfélag allra þeirra manna, sem játa trúna á Jesúm Krist, byggða á vitnisburði Heilagrar Ritningar og staðfesta af reynzlu kristinna manna á öllum öldum. — Það liggur því í augum uppi, að sér- hver kristinn maður .hefir skyldum að gegna gagnvart kirkjunni. »Eg er vínviðurinn, þér er- uð greinarnar,« sagði Jesús. Greinin á að bera ávöxt, því að til þess er hún. Og hafi kirkjan ekki rækt köllun sína, svo sem henni hefir bor->
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.