Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 39

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 39
33 verið minnst á. Því að vér teljum þær starfs- aðferðir, sem vér ætlum að nota, í fyllsta sam- ræmi við grundvöll kirkjunnar, enda eru þær engan vegin nýjar, þótt þær hafi ekki verið öfl- ugar til þessa. — Nafn félagsins ber það með sér, hvaða starfsaðferð vér ætlum fyrst og fremst að hafa. Tslendingar eru bókhneigð þjóð, enda er ógrynni blaða og bóka gefið út hér á landi, á hverju ári. Og .hvarvetna um víða veröld er það staðreynd, að prentað mál er stórveldi, sem ekki er hægt að ganga fram hjá. Það á ekki síður við í strjálbýlinu hér á landi, enda sjáum vér t. d., að enginn stjórnmálaflokk- ur þykist geta haldið velli án þess að eiga eitt- hvert málgagn. Þeir vilja heldur gefa blöðin út með margra þúsund krónu tapi árlega, held- ur en að lá.ta þau hætta. — Þetta á ekki eingöngu við stjórnmálaflokk- a.na. Það er sama hvert vér lítum. Alstaðar þar sem eitthvert áhugamál manna er á ferð- 'inni, þar er eitthvert málgagn. Það liggur því í hlutarins eðli, að þaö er margt miður gott, sem gefið er út, bæði blöð, bækur ■og tímarit. Nú á síðustu árum hefir flóðbylgja af alls konar óþverra-bókmenntum gengið yfir landið. Og engar bækur hafa selzt eins vel, segja bóksalarnir. Það er því engin hætta á því að rithöfundarnir, sem hafa rakað saman fé með þessari iðju sinni, setjist í helgan stein. Þeir halda áfram að skrifa - og gefa út — og selja — og aftur að skrifa. Því ef þeir geta fyllt pyngjuna af blóðpeningum, hvað varðar þá um það, þótt þeir fórni sakleysi æskunnar á altari spillingarinnar,. hvað varðar þá um táf og stunur foreldranna, sem horfa á eftir börn- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.