Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 73

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 73
67 að kosta vísinda- og náttúrurannsóknir og gefa út rit um náttúrufræði, 3) að kaupa listaverk og verð- 'auna uppdrætti að byggingum og að fyrirmyndum íyrir heimilisiðnaði. — Bókmenntadeild Menningarsjóðs er stjórnað af þriggja manna nefnd: Prófessor 1 isl. bókmenntum við Háskólann (Sig. Nordal, prófessor), Prófessor í sögu við Háskólann (Árna Pálssyni, próf- essor) og íslenzkukennaranum við Kennaraskólann (Preysteini Gunnarssyni, skólastj.). — Náttúrufræði- deild Menningarsjóðs er einnig stjórnað af þriggja úianna nefnd: Forstöðumanni Náttúrugripasafnsins í Heykjavík, kennaranum i náttúrufræði við Mennta- sbðlann í Rvik og kennaranum i náttúrufræði við ^enntaskólann á Akureyri. ijtvarp ríkisins. Pví er stjórnað af 6 manna útvarps- ráði: Helgi Hjörvar (formaður), Alexander Jóhannes- s°n, dr. phil., Páll Isólfsson, organl., síra Friðrik Hall- 6'vímsson, Jón Eyþórsson, veðurfræðingur, og Guðjón Guðjönsson, skólastj. útvarpsstjóri: Jónas Porbergsson. Söfn eru þessi og öll í Reykjavík: Landsbókasafnið. Landsbókavörður: Dr. Guðm. Finnbogason. — Þjóðskjala- safnið. Skjalavörður: Dr. Hannes Þorsteinsson. — Þjóð- ^ninjasafnið. Forstöðumaður: Matthías Þórðarson. — ^tálverkasafn ríkisins. Umsjónarmaður: Matthías Þórð- arson. — Listasafn Einars Jónssonar. — Náttúrugripa- Safnið. Safnvörður: Dr. phil. Bjarni Sæmundsson. Púlög: Vísindafélagið. Formaður: Þorkell Þorkelsson, forstjóri Veðurstofunnar. — Bókmenntafélagið. Forseti: Guðm. Finnbogason, landsbókavörður. — Fornleifafé- lagíð. Forseti: Matthías Þórðarson, fornminjavörður. — ^bgufélagið. Forseti: Dr. Hannes Þorsteinsson, þjóð- sbjalavörður. — Náttúrufræðafélagið. Formaður: Bjarni Ssemundsson, dr. phil. — Þjóðvinafélagið. Forseti: Páll %gert ólason, prófessor. — Stúdentafélag Reykjavík- *lr- Formaður: Kristján Guðlaugsson, cand. jur. — 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.