Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 73

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 73
67 að kosta vísinda- og náttúrurannsóknir og gefa út rit um náttúrufræði, 3) að kaupa listaverk og verð- 'auna uppdrætti að byggingum og að fyrirmyndum íyrir heimilisiðnaði. — Bókmenntadeild Menningarsjóðs er stjórnað af þriggja manna nefnd: Prófessor 1 isl. bókmenntum við Háskólann (Sig. Nordal, prófessor), Prófessor í sögu við Háskólann (Árna Pálssyni, próf- essor) og íslenzkukennaranum við Kennaraskólann (Preysteini Gunnarssyni, skólastj.). — Náttúrufræði- deild Menningarsjóðs er einnig stjórnað af þriggja úianna nefnd: Forstöðumanni Náttúrugripasafnsins í Heykjavík, kennaranum i náttúrufræði við Mennta- sbðlann í Rvik og kennaranum i náttúrufræði við ^enntaskólann á Akureyri. ijtvarp ríkisins. Pví er stjórnað af 6 manna útvarps- ráði: Helgi Hjörvar (formaður), Alexander Jóhannes- s°n, dr. phil., Páll Isólfsson, organl., síra Friðrik Hall- 6'vímsson, Jón Eyþórsson, veðurfræðingur, og Guðjón Guðjönsson, skólastj. útvarpsstjóri: Jónas Porbergsson. Söfn eru þessi og öll í Reykjavík: Landsbókasafnið. Landsbókavörður: Dr. Guðm. Finnbogason. — Þjóðskjala- safnið. Skjalavörður: Dr. Hannes Þorsteinsson. — Þjóð- ^ninjasafnið. Forstöðumaður: Matthías Þórðarson. — ^tálverkasafn ríkisins. Umsjónarmaður: Matthías Þórð- arson. — Listasafn Einars Jónssonar. — Náttúrugripa- Safnið. Safnvörður: Dr. phil. Bjarni Sæmundsson. Púlög: Vísindafélagið. Formaður: Þorkell Þorkelsson, forstjóri Veðurstofunnar. — Bókmenntafélagið. Forseti: Guðm. Finnbogason, landsbókavörður. — Fornleifafé- lagíð. Forseti: Matthías Þórðarson, fornminjavörður. — ^bgufélagið. Forseti: Dr. Hannes Þorsteinsson, þjóð- sbjalavörður. — Náttúrufræðafélagið. Formaður: Bjarni Ssemundsson, dr. phil. — Þjóðvinafélagið. Forseti: Páll %gert ólason, prófessor. — Stúdentafélag Reykjavík- *lr- Formaður: Kristján Guðlaugsson, cand. jur. — 5*

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.