Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 81

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 81
75 fellur brott, eða þinglesin veðskuld er borguð, þá ber teim, er ítaksskyldu fasteignina á, eða þeim, er veð- Setta hlutinn átti eða á nú, að láta þinglesa kvittun ®ða eftirgjöf skuldarinnar eða yfirlýsingu um brott- fall ítaksins. Þinglýsing nýrrar eignarheimildar að fasteign eða skipi er og um leið aflýsing hinnar fyrri eignarheimildar. — Fyrir aflýsingar er og greitt gjald 1 ríkissjóð og er það nokkru lægra en þinglýsingar- gjaldið. Heilbrlgðismál. Landlæknir: Vilmundur Jónsson. Spítalar ríkisins: Landsspitalinn. Yfirlæknar: Guðm. Thoroddsen, prófessor, Jón Hj. Sigurðsson, prófessor, °g dr. Gunnlaugur Claessen. — Laugarnesspítali. Yfir- læknir: Sæm. Bjarnhéðinsson, próf. — Kleppshæli. Yfirlæknar: Þórður Sveinsson, prófessor, og Helgi Tómasson, dr. med. — Kristneshælið. Yfirlæknir: Jón- as Rafnar. — Vífilstaðahæli. Yfirlæknir: Sig. Magn- ásson, prófessor. Héraðslæknar eru 47 á öllu landinu og praktíser- andi læknar 66, þar með taldir sérlæknar í ýmsum sjúkdómum. Af þessum 66 læknum eru 2 konur. Dýralæknar eru 4 á landinu: 1 Reykjavík, Borgar- aesi, Akureyri og Reyðarfirði. Sjtikralnis eru í öllum aðalkaupstöðum landsins og sjúkraskýli i mörgum hinna minni kaupstaða. — Þar að auki er hressingarhæli fyrir berklaveika í Kópa- v°gi og viðar. Lyfjabúðir eru um 12 á landinu, þar af 4 I Reykjavík. Styrks af opinberu fé geta efnalitlir berkla- og kyn- sjúkdómasjúklingar notið. Böntgenstofan var sett á fót 1914. Forstöðumaður: Y*r. Gunnlaugur Claessen. Rauði Kross Islands (deild úr alþjóðafélaginu Rauði firossinn) er stofnaður 1924. Tilgangur ísl. deildar- L

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.