Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 74

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 74
68 Nýja stúdentafélagið. Formaður: Pálmi Hannesson, i'ektor. — Stúdentafélag Akureyrar. Formaður: Sigurð- ur Hllðar, dýral. -— íþróttasamband fslands. 1 því eru 120 Iþróttafélög. Forseti: Ben. G. Wáge, kaupm. —■ Samband Ungmennafélaga Islands. 1 því eru 80 ung- mennafélög. Formaður: Aðalsteinn Sigmundsson. —- Bibliufélag islands, er stofnað 10. sept. 1816, ti'l að vinna að útbreiðslu Heilagrar Ritningar meðal tslend- inga. Formaður: Jón biskup Helgason, dr. theol. Démsmál og löggæzln. Æðsti dómstóll íslands er Hæstiréttur í Heykjavík- Velur hann sjálfur forseta sinn árlega. — Dómarar hans eru þrír: Páll Einarsson, forseti, Eggert Briem og Einar Arnórsson, prðfessor. Ritari Hæstaréttar er Sigfús M. Johnsen. Undir bæjarfógeta i kaupstöðum og sýslumenn 1 sýslunum heyra aðallega þessi mál: Dómara- og lög- reglustörf, tolla- og skattainnheimta, þinglesningar, skiftaréttur og uppboð. Sýslumenn eru oddvitar eða forsetar sýslunefnda og bæjarfógetarnir á Siglufirði og i Neskaupstað í Norðfirði, eru formenn bæjarstjórnarinn- ar. 1 Reykjavik skiftast aftur á móti þau störf, sem hvíl* á bæjarfógetum i öðrum kaupstöðum, á 3 embættis- menn, — fyrir utan borgarstjóra, — nefnilega: lðg' mann, sem er dómari í öllum öðrum málum en lög' reglumálum, skiftaráðandi og uppboðshaldari, — lög" reglustjóra, sem er dómari í öllum lögreglumálum, og tollstjóra, sem hefir tolla- og skattainnheimtu 11 hendi. Bæjarfógetar á öllu landinu, fyrir utan Reykjavík, eru 7, en sýslumenn 16. Bæjarfógeti í Reykjavík er: Dr. Bjöm Pórðarso*1 (lögmaður), lögreglustjóri: Hermann Jónasson, toW' stjóri: Jón Hermannsson, borgarstjóri: Knud ZinlSO,,■

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.