Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 57

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 57
51 ef á því, hvort þau eru rannsökuð með þaö eitt fyrir augum að ieita uppi fánýti þeirra þar er leitað hins sanna, hvort heldur er ^m ágæti þeirra eða ófullkomleika að ræða. Hvorttveggja aðferðin hefur tíðkast og mun sú síðari nú allsstaðar viðhöfð. Hefur Stanley Jon- es mjög beitt sér fyrir .henni og byggir það á reynslu sinni í kristniboðsstarfinu. Telur hann íiauðsynlegt að gera sér sem allra ljósast allt hað, sem ágætast er í hinum ókristnu trúar- brögðum, og það vegna þess, að þegar þjóðir bessar hafa tileinkað sér það háleitasta í sín- um eigin trúarbrögðum, eru hugir þeirra nær bví að geta tileinkað sér fagnaðarerindið sjálft. Stanley Jones er orðinn hálærður í indversk- trúarbrögðum og allra manna bezt heima 1 I>ví, sem þau hafa. gott til að bera. En þó hann bafi rannsakað þau með fyllstu samúð og af trábærri skarpskyggni fer fjarri því að hann hallist að þeim skoðunum, sem mjög er haldiö íram, bæði hér á Vesturlöndum og Austurlönd- l,m, að öll trúarbrögð séu jafngóð í eðli sínu. bvert á móti. Hans mikla þekking á ókristn- úm trúarbrögðum, hefir leitt hann til þeirrar niðurstöðu,, að ekki sé aðeins stigmunur á þeim °g kristinni trú, heldur róttækur eðlismunur. Hyrir samlíf sitt við lndverja, hefir hann kom- ist að raun um, að hið þjóðfélagslega ranglæti, sem með þeim ríkir, eigi beinlínis stoð sína í Húarbrögðum þjóðarinnar, og ef einhverju skal breytt til batnaðar á þeim sviðum, verða trúar- bugmyndirnar fyrst og fremst að víkja, Trú- ^rbrögðin eru sem sé steingerð orðin, skortir ^Öguleika til þróunar og þrátt fyrir hinar fögru

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.