Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 76
70
'búnaðinn og greiða fyrir fjármálaviðskiftum þeirra,
er stunda landbúnaðarframleiðslu«. Hann er sjálfstæð
stofnun og eign ríkisins. Er honum ætlað að starfa
í 6 deildum: Sparisjöðs- og rekstrarlánadeild, veðdeild,
bústofnslánadeild, Ræktunarsjóður, lánadeild smábýla
við kaupstaði og kauptún, og Byggingar- og landnáms-
sjóður. — Stjórn: Aðalbankastjóri: Tryggvi Pórhalls-
son. Meðstjórnendur: Bjarni Ásgeirsson og Pétur Magn-
ússon. — Bankinn hefir útbú á Akureyri. útbússjóri:
Bernhard Stefánsson, alþm.
Sjóðir: Söfnunarsjóður íslands. Framkvæmdastjóri:
Vilhjálmur Briem. — Bjargráðasjóður Islands. Stjórn:
Skrifstofustjóri atvinnu- og samgöngumálaráðuneytis-
ins, formaður Búnaðarfélags Islands, forseti FislcifélagS
íslands, Björn Bjarnarson, Grafarholti, Sveinbjörn Egil"
son. — Landhelgissjóður Islands. Undir stjórn dóms-
málaráðuneytisins.
Fastcignalánafólag Islnnds. Framkvæmdastjóri: Krist-
ján Karlsson.
Sparisjóðir eru alls 50 á landinu, þar af 25 I kaup'
túnum, 23 utan kauptúna og 2 í Reykjavík. — Eftir'
litsmaður banka og sparisjóða: Jakob Möller.
Tryggingar: Tryggingarstofnun ríkisins (Brunabóta-
félag íslands og Slysatrygging ríkisins). Forstjóri:
Halldór Stefánsson. — Samábyrgð Islands. FraiU'
kvæmdastjóri: Jón Gunnarsson.
Stimpilgjald. Um stimpilgjald eru lög frá 27. júm
1921 (nr. 75). — Stimpilskyld skjöl, útgefin hér *
landi, þarf að stimpla innan tveggja mánaða frá át'
gáfudegi, en ef eindagi, samkv. skjalinu, er íyrr, Þíl
fyrir eindaga. Vanræksla I þessu efni varðar sektun1’
fimmföldu stimpilgjaldinu, auk sjálfs gjaldsins. —- ^
stimpilskylt skjal er gefið út erlendis, telst tveggí3
mánaða fresturinn frá þeim tíma, er skjalið kom hing'
að til landsins. — Stimpilskyldan nær til allra skjal0'