Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 92

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 92
86 ■entum. 1913 fékk skðlinn prófréttindi. Til þessa hafa 400 stúdentar tekið embættisprðf þaðan, og nú sem stendur eru nemendur skðlans 285. Haustið 1930 inn- rituðust um 30 nýir stúdentar í Safnaðarhúskólann, en aðeins tveir 1 guðfræðideild Húskðlans, þar sem nýguðfræðin hefir völdin. Við Safnaðarháskólann eru nú sex aðalkennarar og fjórir aukakennarar; þekktastir eru Dr. O. Hallesby, próf. K. Vold og Dr. O. Moe. * Fræði Lúthers, hin minni, hafa verið þýdd á 142 tungumál. * Arið 1922 voru 83,700 Gyðingar búsettir í Palestínu, en nú eru þeir taldir, samkv. síðustu skýrslum, 175,000. Á sama tlma hefir Aröbum fjölgað þar um 150,000. * Svo telst til, að nú játi 90,600 manns í Palestínu kristna trú, er það nál. 20,000 fleira en fyrir tíu árum. 4= Hinn 31. ágúst s. 1. var almyrkvi á sólu. Hann sást A ýmsum stöðum í Ameríku og stóð yfir í 98 sekúndur. Hann var einn hinna sex almyrkva á sólu, sem vér höfum greinilegar sögur af. Hinn fyrsti almyrkvi á sólu, sem vér höfum nokkrar skýrslur um, sást í Kína árið 2137 f. Kr. Annar átti sér stað árið 763 f. Kr. Hinn þriðji þeirra sást árið 585 f. Kr. Medar og Persar áttu þá í stríði, en við þenna atburð urðu þeir svo skelkaðir, að þeir hættu að berjast og lauk með þvl stríði, sem staðið hafði yfir I 5 ár. Fjórði sól- myrkvinn kom árið 1780, þegar ameríska byltingin stóð yfir, og hinn fimmti sást I Italíu árið 1842. Hann var svo furðulegur, að mannfjöldinn laust upp fagn- aðarópi, er þeir sáu sólkringluna gersamlega hverfa. *

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.