Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 117

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 117
íyrirkomulagi, er svo dýr, að því er ómögulegt að halda henni áfram. Til þess að það mætti verða, þyrfti félagið að verða aðnjótandi ríflegs fjárstyrks einhversstaðar að og kaupendur blaðsins að fjölga mjög mikið frá þvi sem nú er, en það tekur all- langan tíma að fjölga þeim, svo um muni — tvö til þrjú ár að minnsta kosti. það eru því engar líkur til að félagið gefi blaðið út lengur en þetta ema ár, þar sem lialii á útgáfunni er svo milcill, að vandséð er, hvernig félagið rís undir lionum. En sorglegur vottur um andlegt ástand þjóðar vorrar virðist það vera, að íslenzk kristni skuli ekki vera þess umkomin, að lialda sómasamlegu lífi í e i n u lc r i s t i 1 e g u b a r n a b 1 a ð i. Stjóm félagsins skipa nú, eftir síðasta aðalfund 26. júní þ. á.: Sigurjón .Tónsson, bóksali, forseti. Tón Hclga- son, ritstj., varaforseti. Ingvar Árnason, verkstjóri, ritari. Sigurbjörn þorkelsson, kaupm., gjaldkeri. Magnús Runólfsson, cand. theol. Hróbjartur Arna- son, kaupm., Páll Sigurðsson, prentari. Varamenn: Björn Árnason, Hafnarf. Tóel Ingvars- son, Hafnarf. og Ólafur Ásgeirsson, Reykjavík. Fyrirætlanir: Aðalfundur gaf stjórninni heimild til að gefa út kristileg smárit, ýmist til að dreifa út ókeypis eða selja fyrir lítið verð, eftir ástæðum. Hefir stjórnin þegar gcfið út eitt slíkt rit, ræðu eftir síra Friðrilc Friðriksson, „Tesús sannur Guð“. Hefir það verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.