Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 55

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 55
5i ekki fyrir fagnaðarerindið«. Hátt á annað ár fyllti ég flokk þeirra manna, er að vísu trúðu á Ivrist; »þó talaði enginn um hann, af ótta við Gyð- inga«. Tveimur mönnum gat ég þó trúað fyrir leynd- armáli mínu, og nvjög þráði ég að leita þeirra ráða. Var annar þeirra presturinn okkar, sna Tryggvi Þórhallsson, síðar ráðherra, sá maðurinn, sem orðið hafði mér til mestrar blessunar, en jafn framt óafvitandi komið mér í mestan vanda. Hinn maðurinn var síra Magnús Andrésson á Gilsbakka og varð það úr, að ég fór á fund hans. Eg hafði gengið tii spurninga hjá honum einn vetur, og vann hann þá hug minn allan, svo að ekki hefi ég borið hlýrri hug eða meira traust til nokkurs manns mér óviðkomandi. En hvernig mundi nú honum lítast á þetta ráðabrugg mitt? Góðar viðtökur fékk ég á Gilsbakka. Þar var þá staddur síra Einar Pálsson frá Reykholti og var mér skipað til borðs með þeim prestunum. Eftir á átti ég langt samtal við síra Magnús. Hann var seinn til svara, en ekki lét hann einu orði undrun sína í ljósi og snérist samtal okkar allt um það, með hvaða hætti ég gæti bezt búið undir það að verða kristniboði. Varð það úr, að ég skildi snúa mér til Sigurbjarnar Ástvaldar Gíslasonar; honum mundi manna kunnugast um kristniboðsmál. Þegar ég kom heim aftur að Hvítárbakka, var nýkomin frétt um, að stríð væri skollið á í Evrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.