Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 40

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 40
36 kristindómurinn var hið langsterkasta áhrifavald, sem að honum beindist í uppeldinu. Þess vegna lifði hann óvenju hreinu æskulífi og kristindómur- inn varð grundvöllur og höfuðinnihald lífsviðhorfs hans. Eg kynntist honum 18 ára gömlum. Þá var hann þegar fast mótaður maður. Þá var honum orðið fullljóst, hvert verkefni hans í lífinu skyldi verða. Hann hafði svo einbeittan vilja, að fádæmi er. Starfselja hans var svo mikil, að jafnvel vinir hans gerðu sér þess ekki grein, að hann lifði við lamaða heilsu. Atorka hans var slík, að hvar sem hann sá verkefni, sem skorti aðgjörðir, hlaut hann að bæta því á sig að hrinda því í framkvæmd. Hvernig gat heilsubilaður æskumaður sameinað alla þessa kosti á svo háu stigi f Skýringin er sú, að hann var kristinn í fullri al- vöru, — höndlaður af Kristi. — Hann v i s s i, þó ungur væri, að nota ber vel hverja stundina, því tímarnir eru vondir; enda hefi ég engan þekkt, hvorki eldri né yngri, sem notar tímann jafn vel, og hann gjörði. Flestir hafa aðeins á vissum augna- blikum hugboð um gildi tímans, en honum var skilningurinn á því daglegur veruleiki. Enda var það svo um hann, að hann afkastaði ótrúlega mik- illi vinnu, Þvílíka foringjahæfileika hefi ég aldrei vitað hjá nokkrum manni, og þvílíka hetju hefi ég aldrei séð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.