Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 35

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 35
3i Jesús hefur sagt: »Hvar sem tveir eða þrír eru samankomnir í mínu nafni, þar er eg mitt á með- al« (Matt. 18, 20). Af honum helgast samfélagið. Án hans er það vanheilagt. Vér þurfum styrk af bræðrum vorum og systr um í Drottni. í samfélagi heilagra fáum vér áminn- ingu og uppbyggingu, sameiginlega gleði og nýj- an styrk, Þar getum vér trúað vini eða vinum fyrir leyndarmáli, sem krefst hjálpar og úrlausnar. Þar getum vér fengið fyrirbæn í erfiðleikum vor- um. Þar hljótum vér blessun samfélagsins, því að »þar hefir Drottinn boðið út blessun, lífi að eilífu« (Sálm. 133, 3). Þar er fyrirgefning syndanna (Jóh. 20,23), en *lnn er höndin, sem kippir oss inn í samfélag Drottins á ný, þegar vér höfum syndg- að, því að »ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss- syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti« (I. Jóh. 1, 9). Ef syndin íþyngir hjarta voru og vér getum ekki trúað fyrirgefningunni, þá þurfum vér hjálp góðs vinar í trúnni. Þannig er samfélagið nauðsynlegt oss til helg- unar. Kveldmáltíðin er leyndardómur og færir oss náð Guðs með sérstökum hætti. Hana ber oss að rækja vegna helgunar vorrar. Oss ber að sækja þann styrk, sem oss er til boða, því að það er Guð, sem verkar í oss bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar (Fil. 2, 13).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.