Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 47

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 47
43 varla þekkjast«, sagði hún, þegar við kvöddumst. Svo liðu tvö ár. Eg var að koma frá skólasetn- ingu haustið, sem ég settist í fjórða bekk. Kom ég þá auga á tvo pilta úti í porti skólans. Annar var meðalmaður fölleitur og grannleitur, og þóttist ég þekkja svipinn. Jú, það var Valgeir. Hann hafði breytzt mikið. Vissulega hafði hann stækkað bæði líkamlega — og andlega eigi síður, líklega enn meir. Ut úr svipnum skein alvara hugs- andi manns, og úr áugunum leiftraði einhver eld- ur, sem gaf Valgeiri alveg sérstakan blæ. Við end- urnýjuðum nú vináttu okkar, sem við höfðum nú reyndar alltaf haldið við með bréfaskriftum öðru hvoru. Fjórði bekkur er, eins og kunnugt er, þyngsti bekkur skólans, svo b'till timi er þar af- gangs, ef námið er sótt af kappi. Eigi að síður réðumst við bekkjarsystkinin í að stofna málfunda- félag í bekknum og hlaut það nafnið Njáll. Voru þar rædd ýms áhugamál vor. Skyldu þessir bekkj- arfundir verða nokkurskonar æting og undirbún- ingur til þátttöku í umræðum í aðalmálfundafélagi efri bekkjanna, »Framtíðinni«. En í 4. bekk mun Valgeir fyrst hafa kennt þess sjúkleika, er nú hefir dregið hann til bana. Lá hann þá langa legu. Og með því að aðrir góðir starfskraftar bekkjarins heltust úr lestinni fyrir vanheilsu, dofnaði yfir fé- laginu er á leið veturinn. En í 5. bekk stakk Val- geir upp á því, að endurreisa Njál á nýjum grund- velli; skyldi þann fyrst og fremst vera bindindis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.