Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Blaðsíða 32
82
rninutn raeð ribningar orSum og við báSura saman
um að jeg mæfcti eignast heilagan anda, en samt
varð jeg ekki viss ura návist hans fyr en kvöldið
eptir. Jeg hefi frá því augnabliki fengið ríkulega
blessun og vegsa.ma Drottin, sem leiðbeindi mjer
til þessa farsæla iífs“.------------
Ramabai hælir þessum „tjaldafundum"1) mjög,
eins og fieiri. Árið 1896 fór hún með 15 náms-
stúlkum sínum á slíkan fund. Segir hún frá hugs-
unum sínuin um það Jeyti á þessa leið:
„Það var indæll fundur fyrir mig, margir erf-
iðieikar voru umhverfis mig, en samt var jeg glöð,
því að með mjer voru 15 trúaðar stúlkur, — 15
ódauðlegar sálir, sem jeg gat talið börn mín. Snemma
raorguns fór jeg einn daginn einsömul upp á hæð
til að sjá sólaruppkomuna. Jeg var að hugsa um
rjettlætissólina og biðja um að þjóðin mín, sem sit-
ur í myrkri, vildi opna augu og hjörtu fyrir himn-
eskri dýrð hennar. Jeg var gagntekin af frið og
gleði, er jeg hugsaði um þessi 15 börn, sem jeg
hafði „eignast" og andinn minnti mig á að biðja
um að tala þeii'ra mætti fimtánfaldast- áður en
næstu „tjaldafundir" yrðu. Það voru þó engin ytri
iíkindi til að svo yrði. — Á skólanum voru rúm-
t) „Tjaldafundunum11 er þannig háttað, að trúaðir
menu mæla sjer mót úti í skógi eða í fögru dalverpi að
vorlaginu, liggja þar í tjöldum nokkra daga oghaldaræður
og kristilega fundi; þeir byrjuðu í Ameríku eu breiðast
óðum út.