Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Blaðsíða 3

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Blaðsíða 3
<5*anéita dlamaBai. I. Skfn og skuggi æskuáranna. Pandita Ramabai er lang-frægust allra indverskra kvenna, enda er bún ein af nafnkunnustu konum nútímans. Æfisaga hennar er talandi vottur um 1. Kor. 1. 28—29.-------' Þegar faðir hennar var stúdent, liann hjet An- anta Shastri og var af háum stigum á Indlandi, kynntist hann einni eða tveimur konum, sem gátu lesið sanski it. Sá hann þá að það mundi ekki vera eins mikil óhæfa og landar hans töldu almennt, að kvennfólk nyti einhverrar menntunar, og hugsaði sjer að kenna „konu“ sinni að lesa, þegar hann kæmi heim að loknu námi. — Eins og almennt er þar í landi hafði hann fárra ára veiið látinn „kvongast" stúlkubarni, sem þá var nýfætt. — En þegar til kom, Þótti tengdaforeldrunum og konunni það „óþarfa kredda“ að fara að læra til bókarinnar. Skömrnu síð- ar varð Ananta ekkjumaður, og kvongaðist þá aptur 9 ára stúlku, og flutti hana með sjer út í lítt fjyggðan skóg, til að geta menntað hana í allri Austurlanda speki í góðu næði. Námið gekk vel, °g þau undu vel saman. Þau reistu þarna bú, 1*

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.