Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Side 3

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Side 3
<5*anéita dlamaBai. I. Skfn og skuggi æskuáranna. Pandita Ramabai er lang-frægust allra indverskra kvenna, enda er bún ein af nafnkunnustu konum nútímans. Æfisaga hennar er talandi vottur um 1. Kor. 1. 28—29.-------' Þegar faðir hennar var stúdent, liann hjet An- anta Shastri og var af háum stigum á Indlandi, kynntist hann einni eða tveimur konum, sem gátu lesið sanski it. Sá hann þá að það mundi ekki vera eins mikil óhæfa og landar hans töldu almennt, að kvennfólk nyti einhverrar menntunar, og hugsaði sjer að kenna „konu“ sinni að lesa, þegar hann kæmi heim að loknu námi. — Eins og almennt er þar í landi hafði hann fárra ára veiið látinn „kvongast" stúlkubarni, sem þá var nýfætt. — En þegar til kom, Þótti tengdaforeldrunum og konunni það „óþarfa kredda“ að fara að læra til bókarinnar. Skömrnu síð- ar varð Ananta ekkjumaður, og kvongaðist þá aptur 9 ára stúlku, og flutti hana með sjer út í lítt fjyggðan skóg, til að geta menntað hana í allri Austurlanda speki í góðu næði. Námið gekk vel, °g þau undu vel saman. Þau reistu þarna bú, 1*

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.