Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Blaðsíða 26

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Blaðsíða 26
26 indversku heimsspekinnar og verði ekki hugfangnar af tölum lærðra manna vorra, heldur opni glugg- ana á fornindversku fræðikerfa höllunum og líti niður í myrkra bólin, þá geta þær sjeð áhrif heim- spekinnar, sem þeir dást mest að. — Betur að vin- ir vorir vestan hafs kæmu til Indlands og heim- sæktu helgar borgir vorar, t. d. Puri, Benares, Allahabað eða Brindaban, þar sem eru höfuðstöðv- ar Hindúa-kenninganna og þeim trúlega fylgt. Par er aragrúi af prestum og fræðimönnum, sem því miður eru leiðtogar og drottnar þjóðarinnar. Mjer er fullkunnugt um, hvernig þeir fótumtroða fáfróða og umkomulitla. Það eru þeir, sem hafa svipt ekkjui nar mannrjettindum. Sendisveinar þeirra tæla nieð sjer ungar ekkjur í hundiaða og þúsunda tali til musteranna „helgu“, þar sem þær missa bæði eignir og sæmd. Þeir setja ungar og munaðarlaus- ar ekkjur í „klaustrin" (mathas), selja þær svo eða leigja siðspilltuin mönnum, þangað til þeim er svo hnignað að enginn gróðavegur er að sjá fyrir þeim, — þá reka þeir þessar vesölu ambáttir úr híbýlum sinum, og verða þær þá að fara á vergang, þola fyrirlitningu, lifa í siðspillingu og deyja ver en hund- ar. — Hinir svo nefndu „helgu staðir“, sem rjett- ara væri að kalla jarðnesk helvíti, hafa á þennan hátt orðið grafir óteljandi ekkna og munaðarl6ys- ingja! Á ári hverju verða þúsundir ekkna og saklausra barna að J>ola ægilegar hörmungar og dauða, en

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.