Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 5
FXeimili bóndans.
-“-SSS?-®-
T>aÖ eru eölilega margbreyttar skoöanir og bug-
myndir manna um sliemtilegt heimili. Bóndinn
myndi, ef til vill, helst kjósa, að liafa marga gripi,
arösama og fagra akra o- s. frv. Konan rnyndi helst
kjósa, að eiga fallegt liús, vel um biiið, með öllum á-
höldurn til aö gera lífiö þægilegt, góðum kjallara,
skrautgluggum og hentugum hitunar-áhöldum, og
dóttirin mundi líklega velja sér fallegt ‘Piano‘ í stáss-
stofunni, sem hún mætt-i svo njóta sérstakrar tilsagnar
aö slá af einliverjum fallegum og skemtilegum yngis-
sveini.
"\Tér verðum nú að reyna að gera okkur ljóst, liver
er undirsmöa mannlegrar hamingju, og hvort vér get-
um fundið hana á heimili bóndans, eða að eins í höll-
um prinsanna-
Til er eitt frægt málverk eftir franskan listamann,
eu sem var svo fátækur, að hann vissi sjaldnast hvar
hann ætti að fá næstu máltíð, er eiimi var lokið. Mál-