Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 27

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 27
ANDVÖKUR ST- G. ST.__________27 vér erum að eins að b e n d a á, gangandi út frá því, að sem flestir lesenda vorra eigi kvæðin. — Og ef vér gætum vakið forvitni þeirra, er ekki kunna að eiga ]>au, væru bæði vér og ]>eir góðu bættir. Bjarni Thorarensen hefir kveðið “eitt af síntun stóru kvæðum“, er svo eru stundum nefnd, um vet- urinn. Tveir um sama efni. Dæmi ]>eir á milli, er til þess eru bærir. “Páskar“ (á bls. 64) er fagur páskasálmur á sinn hátt. St. G. St. leggur álierslu á ]>að, að “safna“ sér ‘ ‘ sannfæringar‘ ‘, enda virðist hann eiga sína sannfær- ing í fyllsta máta sjálfur, en tekur hana ekki “til láns‘ ‘. Hann er á sömu skoðun og margir fleiri um )>að, að námi ungmenna á al]>ýðuskólum hér se eitthvað á- bótavant. Hér í hugunum inni er heilbrigðis synjun: Amða vatnssýki í minni, en visnun í skynjun- Munu ei glapaskot gera þeir, sem barnsvitið bera út á kenninga-klakann? Engu íslensku skáldi, fyrr eða síðar, er eins ótamt

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.