Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 20

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 20
20 HETMTLlSVtN TOTNN. Vfð kofum, ]>ó kólgurnar brotni, og komurn með íeikföng frá botni. Yið liöldum a® barnslnndin fagni ]>ví fér er frá hverjum sé ]>aðr hiífl giskar.. — \’ib trúuni a'ð skran )>etta skílavert sé; Flest skeljar Og hÖTpudiskar, Og víð töktun land — uns við síglum. fra'm síðst —• og samt er vort fegins-orð hóflegt. Eins færir að sökkva, — \’ið vitum það vístr að vatnsþyngsla-dýpi’S er rólegt.----- Og þó er oss um og ól Af ást ofekar stendur oss vandi. — Því við eigum sjö börn í sjó og sjö börn á laíidi. 10.—4 .--'10. STEPHAN G. STEPHANSSON. i

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.