Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 13

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 13
SÁGA SANN'íiA'R MTJtT- 13 lagöur í g'röfina við hliö konu sinnar, og söguhetja vov, Charles Dupont, stóö uppi félaus og foreldralaus, á fimtánda aldursári, því að aleigu föður hans höföu skuldheimtunieun tekið undir sig að horium latnurri. C'harles var, eins og áður er tekið fram, djarfur og hugrakkur drengltr. Hann hafði notið góðs upp- eldis. Hann var eiriberni, og faðir hans hafði varið all-miklu fje til mentunar einkasyninum, og móðir hans, er var hin prúðasta kona, ættuö úr Norðurfylkj- 'unum, hafði innrætt honum heiðarleik og göfug- mensku. Af ástæðum, er síöar verða skýröar, hafði fjöldi manns snúist til fjandskapar gegn fööur hans í New Orleans, og ekki ein einasta vinarhönd var út rétt drengnum, er hanu, eins og aður er sagt, stoð uppi sem allslaus munaðarleysingi. Charles haföi engan grun um það, að faðir hans hefði verið bókstaflega. félaus maður, fyr en eftir frá- fall hans. Ekkert vissi hann heldur um f jandmenn föður síns heitins fyrr, en hann einn góðan veðurdag heimsótti einn af fornvinnm hans og bað hann um meðmæli til þess, að geta náö í einhverja atvinnu. Þessi fornvinur, er var kaupmaður, leit kuldalega til hins unga manns og sagði; “Ég get ekki gefið yður meðmæli mín, ungi mað- ur ; ég ]>ekki yður ekki“. “En þér þektuð föður minn“- “já, ég þekti föður yðar, og sú þekklng Varö mér helst til dýr; þér eruð, ef til vill, ennþá stefnulausari

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.