Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 47

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 47
BLAI Edl)ASl'EÍN'N'ÍNN. 47 sé að blóðiás þín er hentugii fyrir sumar en vetrar veðr* áttu. Ó, Watson, þú keintlr mátulega. Er þetta þinn bdttur, lir. Baker?“ “Já, hr., þnð er niinn hattur,"þið er áreiðanlegt“. Hann var liár ninður með bungúvagshar herðar,stórt liöfuð og breitt og gáfulegt andlit, jaipt skegg, sem far* ið var að gráua. Eauði liturinu á nefl og kinnum Íuins, miuti inig á tilgátu Hoims viðvíkjandi hegðuil linns, úsamt litlum skjálfta á höndunum. Dökki frokk- ínn hans var orðinu uppiitaður af elli, og ekkert úlnliða- Hu hafði haun. HanU tahiði hæ'gt. en valdi orðin, og leit út fyrir að Verá ínentaður maður og fróður, sem þó hafði oiðið fyrir ijrSugum lífskjÖrum. “Við höfum geymt þessa liluti f nokkra daga'*, súgðt Holm, “af þvl við bjuggumSt við að sjá auglýsingu fiá þér, þar sem þú nefndir heimili þitt. Eg skil enn ekki hveis vðgna þú lieflr ekki auglýst“. Gesturínn hlá dálftið snoypulegur. “Eg hefl ekki Veiið eins birgur af peningum nú ufn tfma og eg áð- ttr var”, sagðf haún ,,Auk þess taidi ég vtbt að þorp- arftrnir, sefn á mig réöusþ hefðu telíið huttfnn og gftS' ina, svo ég áleit gagnsiaust að eyða peliingum til aug- lýsinga”. “Ég skil þ«ð, £n að þvf er gæsinn fttfirtir, jiú uiðum við neýddir til að borða hauaf‘. ‘‘Að borða liana rf“ Gesturinn stóð til hálfs upp af stólnum, svo bilt varð bouum, *‘Já, hefðum við ekki gcrt það, þa hefðj liún eng-’

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.