Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 28

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 28
28 IBEIMlLISVimiEÍNN. nö stæla aöra og Stephani; liann er svo sjálístæður, sið lengra verðnr varla komist í þá átt. Hvert sem hann kveður brúðkaupsvísur, hann- kvæði eftir látna menn, gamankvæði, eða hvers kon- iir tækifæris kvæði sem er, }>á sést þar ekki mikill s-vipur af sams konar kvæðum annara skálda; enda gerir liaun gaman að ]>ess k-onar útþynningum‘1. List er ]>að líka, að vinna, 1 í t i ð að tæta’ upp í in i n n a, alt af í þynnra ]>yn:ira þynkuna allra liinna. Hauu vill að Jivert skáld sigli sinn eíginn sjó. Cíamlir formenn glotta að — gefstu samt ei u'pp við það- Lófct á ]>eirra vana-vqg verða fyrstn árarfcog. Pú skalt forðast ]>ei rra mið, 3>röngt ereldci Boðnarsvið, kjölíar þ e i r r a þræðir ver ]>ú, en gegnum ókunn sker. Yiðleitni, — að reyna að gera sitt besta — metur hann jafnvei sígri dýrra. Er að sönnu sæla m í n n i sigri í eu viðleituínni. Vittu ]>ó, að vel leyst raun vcitir þér samt unnin laun,

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.