Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 48
48
HEÍMlLlsVÍKtmiNU.
mn orðið að gagni. En ég býst við, að hin gaisin, sein
liggur þarna á borðinn, og sem er að ininsta kosti eins
þung og alveg ný, verði J ér fullkomin jafnaðarbót fyrir
þá, sem þú inistir‘‘.
‘‘Já, þakka þér fyrir, það verður luiu áreiðanlega",
sagði Baker glaðlega.
“Af þinni eigin gæs liöfuin við í rauuinui eun þá
eftir fiðrið( fæturna, sarpinn og hálsinn, svo ef þú vilt
fá
“Gesturinn hló glaðlegu. “Já, það gæti verið mér
til endurminningar um þeuua viðburð“, sagði hann,“on
að öðru leyti sé ég ekki hvaða gagn þessi disjecta memhra
(mæðulegi meðlimur) hinna gömlu kunningja minna ineð‘
nl sundfuglanua' rotti að gera niér. Nei, herra, með þíuu
leyfi vil ég heldur neiua á brott þetta úgrota dýr, scm
liggur þama á borðinu11.
Sherlock Holm leit til mín snogglega og ypti öxlum.
“Þarna er þá hatturinn þinu og hérna er gœsin”, sagði
hann. “Það or satt, er þér ekki sama þé þú segir mér
livar þú keyptir hina gæsina. Mér þykir gæsasteik fram
úi- hófi góð, skal ég segja þér, og ég hefi sjaldan sinaklt-
að eins góða gros ogþíu var”.
“Það skal ég með ántegju gcra, hr.”, sagði Baker,
sem var staðinn upp og hafði stungið hinni nýfonguu eign
undir houdi sér. ,,Við erum aö eins fáir, sem komum
saman í gestgjafahúsinu ’Alfa’, nálægt British Museum.—
Við erum nefnilega allir starfsettir við gripasefuið á dng-
inn, skal ég segja þér. En þetta ár myndaði gestgjafinn