Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 16

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 16
16 TTElMTLTSVTNURINN. ‘Égœtlaað liafa ráð yðar, herra minn, en ein- Siverntíma vitja ég ykkar allra aftur, og þá er ég hefi íengið sannanir fyrir skuldum foður míns, s k a 1 ég horga hvern einasta dollar með rentum. Já, iierra, ■'ég fer burt frá New Orleans, en fái ég að lialda lífinu skal ég, á sírram tíma, yfir 'gröf föSur míns sál. borga shverja einustu réttmæta kröfu gegn honum‘. Charles dvaldi nœgilega lengi í New Orleans til 'þess, að komast eftir allmörgu, er snerfi hinn Síðasta œviferil fö'&ur hans og meðai annars lsomst hann aíi mörgu viðvíkjattrdi hinum yngra félaga hans, er menn dlitu, að faöir lians liefði reynt að skella allri skuldinni á. Meðan haím var að grafa þetta upp, komst harm í kynni við gamlan mann, er verið hafði í Jjómrstu Dupont & Co- iÞessi garnii maður frœddi drenginn tim það, a'S faðir hans iiefði veriö hinn göfugasti mað- ur, er ekki hefði viljað i/öram sína vita, en að félagi hans, Alexandes' Knight, væri liinn argasti skálkur. ‘Kœrur foður yöa'r á. liendur lionum voru í alla -staði Téttmastar, Knight var einn um skjatafölsunina. Hann eyðilagði föður yöar, en gat komi'S því þannig fyrir, að alroenningsálitiS sakfeJdi icjður y'S-ar., en sýkn- aði sökudölginn* Söguhétja vor komst aS mörgu, semekki er nauð- synlegt að skýra frá :að sinnn Kn J>ungum steini létti 3'aS af iíjarta hans. jFvamhald í riæsta hefti).

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.