Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 8

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 8
s HErMTLTSVINCTtljrjr. með eins margar myndir af Heimii'i, eins og ]>eir era margir. Meii-i Hlutinn myndi lífeiega kjósa sér )>æg- indi, auðæfi og fegurð, og oss dettur elilii í hug að gera lítið úr slíku, en í>að I>arf að vera valcandi fskiln- i'ngi hvers einasta manns, að alt }>etta getur verið á einu heimili, og ]>að samt verið liamingjusttautt og sannkallað heimilisleysil. Hvort sem vér látunr vorf hugsjonalfeímiIT' vera auðugt eða fátœkt, þá eru }>a<5 vissir drættir, sem verðá að einkenna }>að. Dýrkuu guðs og sannleikans set- ég fram sem hið fyrsta skilyrði fyrir réttu, hreinu og sönnu heimiHsHfi. Trúiu á: guð er }>að afl, sem gerir mennina að möntrum, hugsandi, starfándi afTið, sem hindhr mennina saman og kennir þeim, aö líta hvor á. annan eins og bræöur, sem eigi að vinna í einingn hver að annars velferð. Vér skulum minnast aftur málverksins, sem lýst var fyrir yður. Þetta málverk var aðaí meistaraverk liöfuud'arins. Húgsunin f ]>ví er mjög efnföld og frágangurinn að sama skapi'. Bóndinn og konan hafa verið að taka upp kartöflur úr ofurlitl- um umgirtum bletti, ægrassléttu einni, sem er eins skjólláns og nokkur Manitoba slétta getur verið-. Það er komið að sólarlagi. Ivitla ldnkkan í }>orpinu, skamt frá, kallar )>au til bæna, samstundis hætta }>au vinnu og vér sjáum þau biðjandi- Almennir málarar mundtt hafa Iátið }>au fara til næstu- kiriiju, og sýnt oss þau þar krjúpa við altari. Errþessi mikli, göfugi ogsanní Kstamaður sýnir oss, — sem vér og álítum rétt — að guðs dýrkunin og tilbeiðslan er ekki takmörkuð við -iúiði- Trúmaðm-iun göfgai- og biður guð,. hvat seux

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.