Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 36

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 36
36 HEIMTLrsVrNDMNN. ' JÞorpararoir flúðu líka, þegar Péturson boin, svo hann stóð einn á vígvellinura yfir herfanginu ; en þaö var hatt* nrinn og gæsin”. „Sem hann auðvitað skilaði eigandanitin— „Qóði Watson minn, það er einmitt í þessu, að gátan erfalin. Að sönnu var seðill buudinn við fætur gæsar- inuar með nafninu Mr. ’Henry Baker’, og ennfremur eru TJþþhafsstafirnir að þessu nafni sjáanlegir á svitareim- inni i hattinum, en þar eð hér eiu mörg þúsund nianna með nafninu Baker, og svo hundruðum skiftir af niöuuutn, sem eiga naí'uið Henry fyrir framan það, þa verður það allerfitt starf að finua liinn rétta eiganda,’. „llefirhann ekki auglýst V „Nei”. „Hvaða einkenni hefir þú, aem benda þér á, hvaða stefnu þú átt að taka til að finna haun, og sem um leið sanna þér, að hann sé sá, sem þú leitar aði'. „Ekki öunur en þau, sem við getum sjálfir funcltð”, „Á hattinuin hans?’ „Já’. .,Ó, þú ert að gera nð gamni þínu. Hvaða cinkenni getnrðu ftiudið á þessum gamla, slitna hatti? „Hérna er stækkunarglerið niitt. Þú þekkir aöferð mína. Að hvaða niðnrstoðu kemstu uin þenna jnanu, som átt hefir og notað þeuna hatt 1 É<y tólc hattinn og skoðaði hann, leiður í skapi. Það var óvandaður hattur með vanalegu lagi, mjög harður o slitinn. Fóðrið var úr siiki og hafði uppruualega veii rautt, eu var nú upplitað afevita og skarni. Ekkert veík bD /O

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.