Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 24

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 24
24 HEIMILISVINURINN. Að minnast á al t ]>að í ]>essu ljóða-safni, er á- ,?ætt er, kemur oss ekki til hugar, enda væri það ná- lega jafn mikið verk, og að rita upp öll Ijóðmælin. Að eins munum vér taka nokkur dæmi hér og livar út úr ö'Srum jafn góðiun ljóðum, rétt til sýnis. Vantrúnni — trúnni hans sjálfs — (bls. 17.) lýsir hann ]>annig : “Hún kom eins og geisli í grafarhúm kalt, og glóandi birtuna lagði yfir alt. En verðmætin l)re}Tttust — sumt gullið varðgróm, og gjaldeyrir svikinn og fjárhirsla tóm. En hitt var ]>ó meira: að skúmið í skotum og skarnið var alsett með gimsteinabrotum. En eitt var þó berast: í sjálfum mér sá ég samskonar gróm og í kringum mig lá — svo glitti far líka í gimsteinabrotin, sem glóðu ]>ar líka um rykugu skotin“. Ekki benda þessi erindi á voðalegt svartsýni, ]>ar sem skáldið er einmitt að benda á, at> ]>að séu til gim- steinabrot, jafnvel í skarninu, mannsorpinu. Skáíd segir St. (t. St. að sé: “djúpur eldur í ösku þunnri falinn“. Stutt skilgreining en gagnorð. All-víða koma í kvœðum Stephans sannanir fyrir ]>ví, að hann er mein-fyndinn, mein-hittinn; en af því að meira mál ]>arf að rita um alvarlégu hliðina á lion- um en gletnigáfuna, látum vér eftirfaiundi tvær stök- ur nægja sem sýnishorn liins síðar nefnda.

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.