Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 43

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 43
BIÁI RODASTEINNINN. 43 iununnar, kvaöst hafa heyrt undrunarópið í Rysler, þegar hann varð þjófnaðarins var, og að þá hefði húu þotið inn í herbergið og séð að alt var eins og Rysler lýsti því. Brodstreet umsjónarmaður í lögreghiflokknum B, gaf því næst skýrslu um það, að Horner hefði þverneitað þessum glæp, og sýnt öflugaun mótþróa gegn því, að láta taka sig og setja í varðhald. Þar eð þið kom upp úr kafinu, að Homer hefði einu sinni áður verið hegnt fyrir þjófnað^ var hann sendur til glæpamúladómarans, og varð honum svo niikið um þetta, að hann féll í öugvit, svo það varð að bera hanu út“. “Þetta er nú það sem gerst hefir í lögregluréttinum“ sagði Holm hugsandi og lagði biaðið frá sér. “Spurning- in er nú, að finna atvikaröðina, sem í öðrum endanum hefir tórnt gimsteinaskríui á Cosmopolitan liótelinu, og í hiuum endanum fullan gæsarsarp í Tottenham Court-Roadh “Þú sérð nú, Watson, að lítilsverðu athuganirnar okkar hafa breyst í markverðari og, ef til vill, saknæm úrslit. Hór er gimateinniun, gimsteinninn kom úr gæs- inni, og gæsin kom frá Henry Bakeiynanninum með gamla iiattinu, sem hafði að geyma öll þau oinkeuni, sem ég taldi upp þér til leiðinda, og er ekki ura annað að gera, eu að fiuna þonna mar.n, og komast eftir hverja hluttekn- ingu liann iiefir átt í þessu undarlega máli. Fyrst verðum við að grípa til auðveldustu úrræðanna, og augiysa eftir honum í blöðunum. Ef þessi aðferð dugar ekki, verð ég að grípa til auuara úrræða—“. ‘ ‘Hvernig æthu'ðu að auglýsa ?“

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.