Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 29

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 29
ANDVÖKCR ST, G. ST, 29 Þannig: að liún þroskað getnr þróttinn til að g e r a b e t u r, Einhvern heyrðum vér vera að tala um ]'að — fyrir löngu síðan — at) Stephani væri erfitt um ríin og kveðandi. Meiri fjarstæðu — buil — er naumast hægt að láta út lir sér, Um kveðandi hans er j>að að segja, at> hún er jafnaðarlega eins hár-rétt að best má verða; og rímið, — jú, ef að ]>eim Þorsteíni, Guðnltmdi og Pdli hefir verið ]>að mjög til fyrirstöðu, ]>á er Stephani ]>að sjáífsagt líka; en mctin hafa ekki orðið ]>ess varir hjá neinum þeirra, sVo lieyrst linfi alment. Slík heimska er betur ósögS, Sem dæmi upp á hið gagn- stæöa mœtti t, d, benda á, að hann byrjar að skrifa s e n d i b r é f, en áöur en hann veit af, er það orðið að ljóðahréfi (I. bls, 67). Slíkt liendir líklega tíðast )>á, sem erU stirhkvœöir! !■ Sjáanlega hyllir Stephan málsháttinn: “á mis- jöfnu ]>ríf&st börnin best“. Hann segir meðal annars: Heimilið mitt er heimur sá, ]>ar h ú m i ð og 1 j ó s i ð skiftast á. ----- — og ------------ ---- Og önd mín lifir að eíns ]>á, ef yndi og sorgir skriUts£_á. Heyrst hafa raddir í þá átt, að Stephafi væ-ri ekki ínjög viðkvæmur. Ef ]>eir hinir sömu mefin vildu lesa bls. 101 og svo áfram svo sem 4 bls., og leita sVo dá- lílið víðar í ljóðum ]>essum, mætti vera, aé þeir gkiftu a'S nokkru uin skoðun f )>ví eíni.

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.