Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 35

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 35
SlÁí frODAsfttelNNlNN. 35 „Það er hann sem á þetla sigurmerki”. )-,Ei' þeita hatturjnu haus?” „Nei, nei, en hann faun hann. Eigandiun er ókunn- ur. Eg bið þig að skoða hann, ekki sem slitinn hatt, heldur sem gátu er skarpskygui þinui er œtlað að ráða. Eu fyrst skal ég segja þér hvernig hann barst hingað”, „fíanu koni hingað á jóladagsmorguniun.áiamt góðri, Btórri og feitri gœs, seui nu er eflaust verið að steikja ( ebiliusinu hja Petursou, Að öðru leyti er sagan þannig; „Ívlukkan 4 á jóladagsmorguniun var Póturson, sem er skikkanlegur maður, eius og þú veist, á heimleið frá samkviemi sem haun hafði tekiðþátt í aðfangadagskvöld- ið. Þegar hann gekk eftir Totteuham Court Iioad, sá tiann við götu 1 jósabirtuna liávugsiun mann gauga d undan «ór, sem bar dauða gæs á ögslinni. Þegar liauu kom að horninu á Goodge Stroet, nrætti hana litlum þorparahóp, *em kom á móti honurn. Einn þeirra sló hattjnn af liá- vr.gsua niauninunr, þá lyfti hann göngUstaf sínunt upp til að verja sig, en unr leið og hann sveiíiaði honum fyrir oían höfuð sitt, braut hann stóra rdðu í verslunarbúðinni, sem hann stóð tijá. Péturson fór að hlaupa til þess, að geta hjálpað manninum, en þegar maðurinn, sem var hrygg- ur og hræddur af því að hafa brotið jafn kostbæra rúðu, sá maun með gylta hnappa í treyjunni koma hlaup- andi, hefir íianu eílaust (m.yndað sér að það væri lögreglu- þjóun,því haun fleygði gæsinui og hljóp eius og Fætur tog- uðu inn í eina af sinágötuuum, sem liggja út frá Tott< R- l.utn Court-Koad”,

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.