Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 25

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Blaðsíða 25
ANDVÖKUR ST. 0. ST. 25 I. Fjármen'ska n. ‘%iggur hjörð við horfall tæpt, harðni að og kólni’ um — Það er meira en mikilgmft moðið þitt'af stólnum“. II. . D a g b 1 ö ð i n. “Úr blöðunum hljómast ei hugsun til neins, mig hryllir við þvíliku sargi, ]>ví máíið og stíllinn og efnið cr eins: Svo antllega mein]>ýfður kargi ‘ ‘. En nú komum vér a'ð einu af ]>essum ljóðum skálclsins, (á bls. 58) sem öllum ]>eim, er nokkurt skyn bera á skáldskap, hlýtur að þykjasvo vel úr garði gert, að ]>að verðslculdi nafnið: listaverk. Kvœði'ð heitir VETUR. Lýsingin á komu vetrarins, honum sjálfum og ferðalagi lians verður svona hjá skáldinu: Gegnt í norðri lieyri ég háan klið — — — — — — jóa tvo ég eygi, ut af skýja-skjaldborg norðanl)akka skeiða geyst mcð hríðarkembda makka. Situr ]>ar í klaka-krystalls reið kóngur Vetur, stýrir vindum nœtur, skýjum ]>eytir, ]>eysir suð’r á leið, ]>yrlast snjó um kerru sína lætur. ]

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.