Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Page 28

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Page 28
28 IBEIMlLISVimiEÍNN. nö stæla aöra og Stephani; liann er svo sjálístæður, sið lengra verðnr varla komist í þá átt. Hvert sem hann kveður brúðkaupsvísur, hann- kvæði eftir látna menn, gamankvæði, eða hvers kon- iir tækifæris kvæði sem er, }>á sést þar ekki mikill s-vipur af sams konar kvæðum annara skálda; enda gerir liaun gaman að ]>ess k-onar útþynningum‘1. List er ]>að líka, að vinna, 1 í t i ð að tæta’ upp í in i n n a, alt af í þynnra ]>yn:ira þynkuna allra liinna. Hauu vill að Jivert skáld sigli sinn eíginn sjó. Cíamlir formenn glotta að — gefstu samt ei u'pp við það- Lófct á ]>eirra vana-vqg verða fyrstn árarfcog. Pú skalt forðast ]>ei rra mið, 3>röngt ereldci Boðnarsvið, kjölíar þ e i r r a þræðir ver ]>ú, en gegnum ókunn sker. Yiðleitni, — að reyna að gera sitt besta — metur hann jafnvei sígri dýrra. Er að sönnu sæla m í n n i sigri í eu viðleituínni. Vittu ]>ó, að vel leyst raun vcitir þér samt unnin laun,

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.