Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Page 20

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Page 20
20 HETMTLlSVtN TOTNN. Vfð kofum, ]>ó kólgurnar brotni, og komurn með íeikföng frá botni. Yið liöldum a® barnslnndin fagni ]>ví fér er frá hverjum sé ]>aðr hiífl giskar.. — \’ib trúuni a'ð skran )>etta skílavert sé; Flest skeljar Og hÖTpudiskar, Og víð töktun land — uns við síglum. fra'm síðst —• og samt er vort fegins-orð hóflegt. Eins færir að sökkva, — \’ið vitum það vístr að vatnsþyngsla-dýpi’S er rólegt.----- Og þó er oss um og ól Af ást ofekar stendur oss vandi. — Því við eigum sjö börn í sjó og sjö börn á laíidi. 10.—4 .--'10. STEPHAN G. STEPHANSSON. i

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.