Muninn - 01.12.1964, Side 33
Sem oft áður, hófst íþróttastarfsemi vetr-
arins með knattspyrnumóti, sem er að vísu
ekki enn lokið að fullu. Úrslit eru þó feng-
in, þar sem 5. bekkur hefur tryggt sér sigur,
enda þótt þeir eigi einum leik ólokið, gegn
6. bekk. Er liðið vel að sigrinum komið,
þar sem það hefur á skipa mörgum allsæmi-
legum leikmönnum, með þá Pál Ragnars-
son og Arnar Einarsson sem styrkustu stoð-
ir. Úrslit mótsins urðu sem hér segir:
1. ) 5. bekkur 4 stig og einum leik ólokið.
2. ) 4. bekkur 3 stig.
3. ) 3. bekkur 2 stig.
4. ) 6. bekkur 1 stig og einum leik ólokið.
í sambandi við komu Samvinnuskólans
hingað norður fór fram knattspyrnuleikur,
sem lyktaði með sigri gestanna 3:2. Þá hef-
ur farið fram leikur milli skólans og skip-
verja af brezkri freigátu, senr hér var á
ferð, og biðu fulltrúar hins brezka stórveldis
hraklegan ósigur gegn hinum sparkvissu
skólastrákum 0:3.
Þegar íþróttahúsið varð seint um síðir
tilbúið til notkunar, hófust æfingar í inn-
anhússíþróttum af miklu kappi. Virðist
„Auðvitað er þetta slænrt,“ samsinnti
Yegorka. „Bændurnir sjá við öllu og skilja
allt, hvað er hvað og hvers vegna, nú, og
kvenfólkið stendur þeim að baki á þroska-
brautinni."
„Þetta er slænrt,“ sagði ég, og horfði á
bakið á Yegorka. Það var horað og rifið,
og gult flókafóðrið lafði víða í henglum út
um götin.
sem óvenju mikill áhugi sé ríkjandi fyrir
íþróttum, einkum meðal 3. bekkinga.
Lið körfuboltamanna lék gegn Sam-
vinnuskólanum um daginn og hafði sigur
í þeirri baráttu 50:42 eftir jafnan og
skemmtilegan leik. Þá tók í. M. A. þátt í
hraðmóti Akureyrarliðanna í körfubolta.
Stóð liðið sig vonunr franrar, þar sem það
sigraði Þór nreð 23:22, en beið hinsvegar
nrikinn ósigur gegn K. A. í úrslitaleik
69:29. Liðinu tókst betur til, þegar ófar-
anna skyldi lrefnt nú fyrir skenrnrstu. Þá
urðu tölurnar 84:58.
Frjálsar íþróttir standa með nriklunr
blóma. Breidd er nokkur, en enn sem fyrr
ber Kjartan Guðjónsson höfuð og herðar
yfir aðra. Á móti, senr haldið var í tilefni
af komu Samvinnuskólans, hér unr dag-
inn, tókst honum að setja nýtt skólamet í
hástökki, stökk 1.93 m. Einnrg er Haukur
Ingibergsson léttur og efnilegur íþrótta-
maður.
Ekki varð úr, að skólamótið í frjálsum
íþróttum yrði haldið nú í haust og verður
það að bíða nýs árs eins og fleira.
Framundan eru nú nriklar sviptingar á
sviði íþrótta lrér í skóla. Fyrst verða lrrað-
mót í körfu- og haldbolta, þá blakmótið,
umfangsmikið að vanda. Eftir áramót kenr-
ur væntanlega flokkur íþróttamanna úr
M. R. Auk þess verða hin árlegu nrót í
körfu- og handbolta og sundi. Einnig mun
vera ætlunin að endurvekja keppni í hniti
ýbadminton), sem legið hefur niðri í nokk-
ur ár. Virðist því sem yfrin nóg verkefni
séu framundan.
/•
MUNINN 61