Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1964, Síða 36

Muninn - 01.12.1964, Síða 36
Vinnsla alúmíns í þessari grein er ætlunin að lýsa vinnslu alúmíns í aðalatriðum, án þess þó að lýsa nákvæmlega vélum þeim og tækjum, sem til þess eru notuð. Alúmín, sem er rnjög þýðingarmikill málmur í nútíma iðnaði, er unnið úr báxíti (AloO;; •HoO). Báxítið finnst ekki lireint í náttúrunni, heldur er það blandað járn- oxíði (Fe203) og silisíumoxíði (Si02). Til að hægt sé að vinna alúmínið úr báxítinu, verður að byrja á að hreinsa fyrrnefnd efna- sambönd úr því. í Noregi er notuð svo- nefnd Pedersens-aðferð og verður henni lýst bér. Fyrst er málmgrýtið mulið og hitað upp í 400° C. í ofni. Eftir að bafa farið í gegn- um kæli er hið brennda báxít fínmalað í kúlnakvörn. Kúlnakvörnin er ekki ósvipuð steypuhrærivél, sem í eru harðar málmkúl- ur, er fínmylja málmgrýtið. Þegar blandað hefur verið saman við það kalsíumoxíði (CaO) og sóda (NA2C03), er það hitað upp í 1000° C. í ofni. Vatnið klofnar þá frá, og alúmínoxíðið gengur í samband við sód- ann og kalsíumoxíðið. A1203 -f Na2CO, COof + 2Na [A102] A1o03 + CaO ^ Ca [AlOojo Einnig gengur silisíumoxíðið og járnoxíðið í samband við sódann og kalsíumoxíðið. Fe203 + Na2C03 COof + 2Na [FeOo] Fe203 + CaÖ Ca [FeÖ2]2 SiOo + Na2CO, CO,f + Na2Si03 SiOo + CaO CaSi03 Silisíumoxíðið og alúmínoxíðið sameinast einnig sódanum. SiOo + A1203 + Na2C03_^ COL,| + Na2 [AloSiO,;] Eftir að hafa verið kælt er gjallinu bland- að í vatn. Hin toruppleysanlegu silíköt og kalsíumsambönd falla út og eru síuð frá. 64 MUNINN

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.