Muninn

Årgang

Muninn - 01.12.1964, Side 38

Muninn - 01.12.1964, Side 38
Harmaljóð vanmáttuga kúristans Ég gekk eftir götu eitt kvöldið, þá glumdi í eyrum mér hljóð, eins og þjófur úr þíðviðris lofti sem þyti um göturnar stóð. Það nálgaðist aftan frá óðum, og ósjálfrátt leit ég þá við. Það voru tveir svannar að svífa í Sjálfstæðis-dans-leikhúsið. Ég setti upp gleraugun góðu og grillti út í rökkrið, — og sjá! Á fimm tommu hælum þær hlupu og hristu sig niður í tá. Þær voru með vindling í munni, í veskinu sálina hans Jóns, á milli brjóstanna Bítla, á bakinu Rolling Stones. Þær flissuðu og flautuðu á mig, en feimnin mér sterkari var. Ég labbaði leiður í burtu ljótari en Ringó Starr! Ég get ekki spilað á gítar og gleraugnalaus ekkert sé. Ég ber ekki hár niður á herðar og hef ekki smekk fyrir „yeah“. g n 00 PS M S* 03 P3 M 5* W > n sT *s er n < ©: i-S C i-S »9 Oft o- © i-S CfQ P 03 i-S W JZJ h* • M crq P*1 fa ox < C3 et i-S 03 SJ I—h e=!- s» 1—1' !3ð 03 s m E p* c Snyrting við allra hæfi SNYRTISTOFAN KAUPVANGSSTRÆTI 3 Andlit og hendur segja sitt 66 MUNINN

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.