Muninn - 15.03.1972, Side 22
Tæknin hamiar frjálsa hugsun og
gerir skil ímyndunar og skynsemi að
engu. hessar tvær andstæðu stefnur
verða hvor annarri háðar á tilbúnúm
sameiginlegum grundvelli og á rætur að
rekja til afætueðlis skynseminnar. Er
það e.t.v. ekki ljóst af hinni háþróuðu
iðnaðar menningu að draumóraleikur með
tæknilega og fræðilega möguleika getur
orðið að veruleika. Hin rómantíska
hugmynd urn vísindalega hlið skáldskap-
arins fær á sig æ meiri blæ raunsannaðs
yfirbragðs.
Hið draumórakennda skynsemdarein-
kenni hugarsmxðinnar hefur fyrir löngu
unnið sér sess á sviði stærðfræðinnar
og ennfremur í eðlisfræðilegum tilgátum
og tilraunurn. Þetta einkenni hefur
einnig néð viðurkenningu £ sálkönnun,
er fræðilegur grundvöllur hennar byggist
m.a. á því að sérstök skynsemi eða sam-
ræmi er viðurkennt £ fáránleikanum.
Þegar rnaður hefur skilið hugarsmfðina
þá breytist eðli hennar og hún verður
að einskonar heilsulind.
En lækningarmátturinn er varasamur og
getur jafnvel orðið heilbrigði tauga-
kerfisins ofjarl.
Það var ekki skáld, heldur visinda-
maður sem ritaði eftirfarandi: "Ákveðin
efnislegasálkönnun getur gert okkur
kleift að standast ímyndunarafl okkar,
eða a.m.k. hjálpað til við að takmarka
vald pess á okkur.
Þegar fmyndunaraflið getur ópvingað
notað öll s£n tjáningarforrn til að fram-
kalla hinar nargbreytilegu samlikingar
og drauna £ eðlilegu draumaástaijdi,
getur maður vonazt til þess að 1 ímynd-
unaraflið verði uppspretta fölskva-
lausrar gleði. Að gera £myndunina
ánægjulega og gefa henni lausan taum-
inn, þýðir einfaldlega að veita henni
fulla virkni sem sálrænum hvata og orku-
gjafa". (Gaston Bachelard: Lalv.atéria-
lisme rationell, 1953).
Imyndunaraflið hefur ekki farið var-
hluta af hlutgerðartilhneigingu aldar-
andans (þ.e. að lfta á hugtök og mál-
efni sem áþerifanlega hluti). Eigin
frnyndunarafl rikir yfir okkur og við
látum okkur lynda það. Þetta rnyndi
sálkönnun sýna og afleiðingarnar auð-
pekktar. En að "eigna imynduninni öll
tjáningarform" væri skref til baka.
Hinir "lemstruðu" einstaklingar (sem
einnig hafa lemstrað ímyndunaraf1)
myndu skipuleggja og eyðileggja enn
meira en peim nú leyfist.
Aflausn, sem þessi, myndi hafa i
för með sér grimmd án mildandi aðstæðr.a.
Hún myndi ekki þýða menningarumhvörf
eða öngþveiti, heldur ábyrgðarlausan
leik með þá eðlisþætti menningarinnar
sem leiða kúgun af sér.
Sú imyndun er skynsamleg sem getur
haft forgöngu um endurnýjun framleiðslu-
kerfisins og urnsköpun þess £ friðsam-
legum tilgangi sem miðaði að þv£ að
gera ótta útlægan úr sálum nútfma-
mannsins. Þesskonar hugsanagangur fær
ekki þrifist hjá peim sem kúgun og
auði drottna yfir.
Að gera hugsur.ina frjálsa, krefst
þess að rnörgu verði fórnað sem eðlilegt
o^ frjálst pykir £ dag og við heldur
kugunartilhneigingum þjóðfélagsins.