Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 35
29
Viktor Ryðberg í Rómaborg.
bók, sem liinn naínfrægi vísindamaður í Sviþjóð,
Yiktor Eyðberg, hefur ritað um veru sína í ítómaborg, •
minnist hann á meðferð á dvrum þar.
„það er gamall málsháttur11, segir hann, „að
Rómaborg sje helvíti fyrir hestana; og því miður er
þetta einskær sannleiki enn þann dag í dag og á sjer
eigi einungis stað um kestana, heldur öll tamin dýr,
að kettinum einum undanteknum; menn hafa hann
auðvitað í litlum keiðri, en af því að hann er svo
mjúkur og liðugur, kemst hann að mestu óbarinn úr
flestum kröggum.
Hinn þýzki heimspekingur Schopenhauer ásakar
kristnina fyrir það, að hún veitj eigi dýrunum vernd.
En þetta er órjettlát ásökun, að því er snertir kristn-
ina sjálfa, en ef henni er beint að kristnum mönnum, þá er hún hverju orði
sannari, því að kristnir menn eru allra manna miskunarlausastir við dýr. Og um
fram allt á þetta sjer stað um páfatrúarmenn. Jeg| sá einu sinni hest detta
fyrir þungum vagni, sem hann dró upp á móti, og misþyrmdu menn honum all-
mikið. Meðal áhorfendanna voru prestar tveir. Jeg’var þá svo djarfur að benda
þeim á, að það væri skylda þeirra að skerast í leikinn, og skora á fólk að fara
betur með skepnuna. En guðsmennirnir gerðu ekkert annað, en gapa og glápa
á mig, sem tröll á heiðríkju. það var auðsjáanlega árangm-slaust, að reyna að
vekja meðaumkvun hjá þeim fyrir aumingja skepnunni. ' Jeg fór þá að koma
með ástæfiu, sem jeg lijelt að hrifi; miunti jeg þáj á,j að Kristur hefði helgað
dýrin með því, að fæðast í jötu mitt á meðal þeirra, og að hinum lieilaga Fran-
ciskus frá Assisi liefði þóit vænt uin dýrin. þá kom loksins hljóð xir öðrum