Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 40

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 40
34 vjer allt á kafi í snjó. Hjer og kvar sáum vjer á horn eða köfuð á kind, og grófum vjer þessar kindur úr fönninni. Vjer gengum um og rákum stafina ofan í snjóinn, en það leið vanalega keill fjórðungur stundar á milli þess, að vjer fundum kind. Vjer köfðum fjárkund með okkur, sem sonur kúasmalans átti. J>að var eins og kann sæi allt í einu, í kverjum vandræðum vjer vorum, því að þegar minnst vonum varði, för kann að róta og grafa í snjónum og leit á okkur. Hundurinn fínnur hjarðmanninn í fönninni. Vjer fórum til kans, og sáum þegar, að þar var kind í fonn, er kann kaíði grafið. Síðan þaut hann á annan stað, og síðan á hinn þriðja, og var margfalt fijótari að finna kindurnar, en vjer vorum að grafa þær úr fönninni. Á þennan kátt gátum vjer grafið 300 fjár úr fönn, áður en nóttin datt á, en ef þessi kundur hefði eigi kjálpað okkur, þá kefði mestur kluti fjárins farizt í fönninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.