Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 59

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 59
53 legt og jarmaði eptir móður sinni, og var Garibalcli alla nóttina að kjassa það og gefa því mjólk að drekka; næsta morgun ljet hann lambið til móður sinnar“. Martemi Lúter þótti mjög væntumdýr, bæði hesta, hunda og ketti, eii um fugla fremur öllu öðru. Fr. Hammerich minnist á þetta í kirkjusögu sinni og segir: „En lxvað hann bar mikla umhyggju fyrir fuglunum í garði sín- um. „Gróði litli fuglinn minn“, sagði Marteinn Lúter, „fljúg þú eigi í burtu; af hjarta óska jeg þjer alls góðs, jeg vildi einungis óska að þú tryðir því. En má búast við sliku af fuglunum, er vjer mennirnir trúum eigi á drottinn, sem þó ljet lífið fyrir oss.“ „Er hann var að ganga úti“, segir Hammerich, „sýndi hann jafn mikinn skáldskaparanda sem kennimannsgáfu. Allt varð honum að ræðuefni. Sólin á himninum og stjörnurnar, ilmurinn af yllinum og rósinni, laufin á linditrjenu, aldintrjen, býfiugurnar, fiskarnir, sníglarnir og jafnvel tordýfiarnir. „þar fijúga smáfuglarnir“, sagði Marteinn Lúter, „og ættum vjer sannarlega að beygja oss fyrir þeim og segja: Góði lærifaðir, jeg má sannarlega játa, að jeg kann eigi mikið á borð við þig. J>ú sefur áhyggjulaus á næturnar í lireiðri þínu; á morgn- ana fer þú á fætur, glaður og kátur, sezt á trje og syngur hljómfagurt og lofar guð; síðan leitar þú fæðu þinnar og finnur hana. Svei, livað hefur þú gamli karl lært, fyrst þú ferð eigi eins að; jeg hef þó miklaástæðu til þess.“ „Marteini Lúter þótti það bera vott um sannkristna trú, að geta metið náttúruna rjettilega. „Nú getum vjer loksins“, segir hann, „metið guðs skapaðar skepnur, svo sem vera ber, og getum vjer nú betur sjeð dásemdarverk guðs á blómunum, en meðan vjer vonun páfatrúarmenn. Yjer stöndum í morgunroðakom- andi lieims. Ef Adam hefði eigi syndgað, hversu mjög hefðu mennirnir þá eigi vegsamað guð og lofað fyrir sköpunarverk hans“. Að endingu viljum vjer skýra hjer frá skoðun heiðins manns um það, hvernig vjer eigum að vera við dýrin. J>að er grískur maður að nafni Plutark, sem var uppi á 2. öld eptir Krists burð; hann er 'nafnfrægur fyrir æfisögur merkra manna rómverskra og grískra, sem almenningur því miður hefur eigi færi á að lesa, af því að þær hafa eigi verið útlagðar á íslenzku. I æfisögu Catós segir Plutark: „Jeg get eigi annað, en talið þá lítil- mótlega og ódrenglundaða, sem hafa sömu meðferð á þjónum sínum og áburðar- klárum, sem reka þjóna sína í burtu, þegar þeir eru orðnir gamlir, ogsem ætlaað eigin hagsmunir sje hið eina band, er tengi mennina saman. Yelvildinnær lengra en eintómur lagarjetturinn. Kröfur laganna og rjettlætisins ná að eins til mann- anna; en velvild og góðgirni á að ná til allra skapaðra skepna; og þess konar tilfinningar spretta einnig upp í brjósti livers góðs manns eins og vatnið í lind- inni. Góður maður ber umliyggju fyrir hestum sínum og hundum, eigi einungis meðan þeir eru ungir, lieldur og þá er þhir eru orðnir gamlir og uppgefnir. J>á er Aþenumenn höfðu byggt hofið Hekatompedon, gáfu þeir þeim áburðardýrum frelsi, sem mest hafði verið borið á. þau voru látin á góða haga og eigi snert til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.