Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 16

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 16
IO Mústafa. Smásaga eptir Carl Andersen. vers vegna dettur mjer þessi gamla saga í hug? Jeg hef eigi heyrt hana siðan á jólunum, næst áður en jeg útskrifaðist úr latínuskólanum, og er langt síðan. J>á heimsótti jeg gamla Hjört skóg- reiðarmann i seinasta sinni. Hjörtur bjó úti á Horöur- Sj álandi. I mörg pár, öll árin, sem jeg var í skóla, bauð hann mjer og þremur öðrum jafnöldrum mínum, sem allir voru synir 4 æskuvina lians, heim til sin á jólunum, og hjelt hann okkur lijá sjer svo lengi, sem skólastjóri gaf leyfi til, en hvergi nærri eins lengi og vjer hefðum óskað, eða hann sjálfur hefði viljað, þvi að Hjörtur var manna gestrisn- astur. Hann sendi Jón Jónsson, vagnstjóra, að sækja okkur fyrir jólin. Jón hafði afarmikið skegg langt niður á bringu; var hann montinn af skegginu, og hafði jeg töluverðan grun á, að liann bæri i það skósvertu, þegar hann vildi mikið við hafa. En okkur þótti vænt um Jón, og hlökkuðum vjer fjarska mikið til, að hann kæmi annaðlivort með vagn eða rauðmálaðan sleða með hljómandi bjöll- um, sem hann ávallt gerði, ef sleðafæri var um jólin. — Og að sínu leyti vorum vjer eins daufir í bragði, þegar vjer kvöddum hann, eptir að hann hafði ekið okkur heim til okkar eptir jólaleyfið, og þegar vjer kölluðum á eptir honum, þegar hann var að hverfa fyrir götuhornið: „Yertu sæll, Jón! þangað til við sjá- umst að ári“. j>ó að matmæðurnar okkar, maddama Möller og maddama Skó, eða hvað þær annars hjetu, stæðu með faðminn breiddan á móti okkur, þá var slíkt eigi mikið i samanburði við býlifið, sem vjer höföum lifað i hjá Hirtigamla. J>að er eins og jeg horfi á þetta allt saman aptm’. Jeg ek um skóg, þar sem allt er hljótt og þögult. Trjágreinarnar eru hjelaðar, en á þeim sitia. hjer og hvar liljóðlátar krákur, sem gægjast niður og auðsjáanlega hugsa: „það er eigi kyn, þó að þjer sjeuð kátir! I kvöld verðið þið hjá gamla Hirti!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.